Verðskrá

Verð alla daga
1.000 kr.-

Systkina afsláttur
Krakkahöllin er frábær staður fyrir fólk og fyrirtæki að koma með fjölskyldudaginn til okkar
Við dúkum upp afmælisborð,erum með PIZZUR ,BRAUÐSTANGIR ,GOS og CANDY- FLOSS.
Afmælisveislan er í 2 klst. og kostar 1600 kr á barn á tilboði og við sjáum um allt frá A-Ö
Einnig stendur til boða að við tökum frá borð fyrir veisluna en sköffum þá ekkert. þið sjáið um allt frá A-Ö og kostar 1300 kr á barn.
Gerum tilboð í stærri hópa.